Uppgallaður

Sællt veri fólkið..

Ég fékk mér The North Face Stratosphere Gore-Tex XCR bláan jakka og svartar buxur fyrir afmælispeninginn og fékk að prófa hann í slagveðri, (Brjáluðu roki og klikkaðri rigningu) uppí Krýsuvík (hvort skrifar maður Krísuvík eða Krýsuvík? ég er alltaf að sjá bæði útum allt). Það er ekki frásögu færnadi nema þetta er hreint ótrúlegur galli.. vatnið sem ringi á hann safnaðist bara í dropa og svo kom rokið og feykti þeim í burtu.. regnið fór s.s. aldrei undir yfirborðið.. ég hef aldrei kynnst öðru eins og skil ekkert í því að hverju maður er ekki lögnu búinn að fá sér svona græju!!! Vá hvað manni hefði getað liðið vel…. 😉

En ég þakka kærlega fyrir mig…. 😀

3 Responses to “Uppgallaður”

  1. Smári says:

    Góður…en já Krýsvík og Krísuvík er bæði til í íslenskri orðabók. Krýsuvík er samt meira notað og ætti finnst mér ekki að nota Krísuvík.

  2. KRÝSUVÍK, staðurinn sem til forna var sveitabær hét KRÝSUVÍK ekki krísuvík þannig að við notum KRÝSUVÍK.

    Bara miklu flottara líka

  3. beggi says:

    Þá ættu flestir að geta farið að skrifa þetta rétt….. og hananú..

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.