músastiginn

það er nú ekki oft sem ég BLOGGA, en ég varð bara að skrifa þetta litla blogg…

Þannig er mál með vexti, að hún litla krúttaða frænka mína, Sara Dögg, var með ömmu sinni (Guðbjörgu) og var e-h að leika sér með músastiga sem amma bjó til handa henni… Henni Söru Dögg fannst þetta alveg frábært… og svo missti hún músastigann sinn í gólfið í bílnum og þá spurði hún ömmu sína; “Amma?, hvar eru mýströppurnar?”

Þetta flokkast náttúrulega bara sem mesta snilld.. og fer í gullkornabókina hennar Söru Daggar… 😀

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.