Nýtt útlit og fleira

Jæja, ég lét loksins verða af því… gerði þessa fínu jólahreingerningu á heimasíðunni minni!… enda komin tími til.. Holt og gott að gera þetta svo maður endi nú ekki í jólavillidýrinu… 

Vonandi verður þetta til þess að ég nenni að gera e-h meira á þessari síðu en bara láta hana vera þarna. Kannski ég drullist núna til að gera eitthvað, en þó svo að ég segi sjálfum mér það og ykkur, þá yfirleitt gerist ekki neitt… 😉 En þannig er nú bara það og þetta kemur þá væntanlega í ljós á næstu vikum hahaha eða jafnvel mánuðum!!

Tags: , , , , , , ,

6 Responses to “Nýtt útlit og fleira”

 1. Jón Þór says:

  Mikið er ég nú glaður að sjá blogg! Við heyrumst hressir um jólin

 2. Gott að þetta gleður þig… já.. við munum sko sjást um jólin! 😀

 3. Jón Þór says:

  Ég myndi samt alvarlega hugsa um að breyta um þema.

 4. Jón Þór says:

  Svo miklu miklu betra

 5. Jón Þór says:

  [kaltura-widget wid=”euyfaae69o” size=”comments” /]

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.