Archive for the ‘Private’ Category

Pirates of Silicon Valley

Wednesday, March 26th, 2008

Þetta er fín mynd um samband Apple og Microsoft. En samt er þetta meira mynd um Steve Jobs, Apple mann. Skemmtileg mynd.

Nýja borgin mín… Borðeyri

Friday, December 28th, 2007

Hérna getið þið heimsótt nýju borgina mína, BorðeyriHún stækkar og dafnar í hvert sinn sem e-h heimsækir hana, endilega vera dugleg að heimsækja 😉

Airbus A380 á 7 mínútum

Friday, December 21st, 2007

Jólagjafalisti 2007

Tuesday, December 18th, 2007

Jáh.. ég verð víst að pósta e-h jólagjafalista hérna þar sem stutt er í jól…

 • JBS Stærð: S – Checked
 • Nýja diskinn með Ný Dönsk
 • Föt úr Herrafata Lagernum (Hugo Boss eða Sand)
  • Skyrtustærð: 41
  • Bolir: L
  • Hugo Boss sokka
 • Utanályggjandi harðandisk undir Mac Mini (Fæst í Apple búðinni) – Checked
 • Fjórhjól
 • 38″ stækkun á jeppann – Checked
 • Loftdæla (kröftug) – Checked
 • VHF Talstöð – Checked

Fylgist með þessum lista, því hann verður uppfærður núna næstu daga..

Bjórinn

Friday, December 14th, 2007

Fékk mér bjór í kvöld.. íííísssskaldur.. mmmm 
mmm bjór

Þá vitum við það…

Tuesday, November 27th, 2007

77%How Addicted to Apple Are You?

Amen Brother

Tuesday, September 18th, 2007

Mjög áhugavert video um Amen Brother beat-ið…  

músastiginn

Thursday, May 31st, 2007

það er nú ekki oft sem ég BLOGGA, en ég varð bara að skrifa þetta litla blogg…

Þannig er mál með vexti, að hún litla krúttaða frænka mína, Sara Dögg, var með ömmu sinni (Guðbjörgu) og var e-h að leika sér með músastiga sem amma bjó til handa henni… Henni Söru Dögg fannst þetta alveg frábært… og svo missti hún músastigann sinn í gólfið í bílnum og þá spurði hún ömmu sína; “Amma?, hvar eru mýströppurnar?”

Þetta flokkast náttúrulega bara sem mesta snilld.. og fer í gullkornabókina hennar Söru Daggar… 😀

ég VISSI það!!!

Monday, May 21st, 2007

Your results:
You are Superman

Superman
75%
Spider-Man
75%
Robin
72%
The Flash
60%
Green Lantern
60%
Supergirl
52%
Wonder Woman
47%
Batman
40%
Iron Man
35%
Catwoman
30%
Hulk
10%
You are mild-mannered, good,
strong and you love to help others.


Click here to take the Superhero Personality Test

Númerið sem er að gera allt vitlaust!

Wednesday, May 2nd, 2007

Og númerið er…..
09 F9 11 02 9D 74 E3 5B D8 41 56 C5 63 56 88 C0

Einnig ágætis síða um þessa tölu hérna… það má víst ekki tala mikið um þessa tölu þar sem þessi tala er notuð til að dulkóða HD-DVD myndir og MPAA (Motion Picture Association of America) er ekki alveg par sáttir með að búið sé að finna lykilinn til að dulkóða myndir. Margur gæti haldið, “tja, þeir skipta þá bara um lykil?”, já gætu gert það en það breytir því ekki að búið er að finna aðferðina til að finna þennan lykil og þá finna menn bara næsta lykil. Semsagt… þetta er heitt í umræðunni núna! 🙂 hoho

Hérna er ágætis síða líka sem ætlar að fylgjast með gangi mála útaf þessari tölu.