Posts Tagged ‘bílaþvottur’

Bílajólaþvottur og kakó

Wednesday, December 22nd, 2010

Loksins loksins!! Bíllinn orðinn hreinn og við Óttarr
bróðir sitjum hér saman á Café Paris og bíðum eftir þjónustu sem
aldrei virðist koma, how about that!… Ef þetta hefst hjá þeim að
koma og taka pöntun, þá er víst að pabtað verður Latte og Kakó….
Óskiljanlegt alveg af hverju við förum alltaf þangað, eða hvað? Nei
sko, galdurinn er þessi ,,Léleg þjónusta, vondur matur og ískalt
kaffi!”

Og loksins komu
vörurnar… Þvílíkur léttir! 😉