Posts Tagged ‘jólaköttur’

Nýtt útlit og fleira

Monday, December 1st, 2008

Jæja, ég lét loksins verða af því… gerði þessa fínu jólahreingerningu á heimasíðunni minni!… enda komin tími til.. Holt og gott að gera þetta svo maður endi nú ekki í jólavillidýrinu… 

Vonandi verður þetta til þess að ég nenni að gera e-h meira á þessari síðu en bara láta hana vera þarna. Kannski ég drullist núna til að gera eitthvað, en þó svo að ég segi sjálfum mér það og ykkur, þá yfirleitt gerist ekki neitt… 😉 En þannig er nú bara það og þetta kemur þá væntanlega í ljós á næstu vikum hahaha eða jafnvel mánuðum!!