Posts Tagged ‘skilaboð’

vídeó skilaboð

Monday, December 8th, 2008

Já, þið lásuð rétt! Ég er búinn að virkja vídeó skilaboð.. Núna getið þið skilið eftir hluta af sálu ykkar á síðunni minni 😉 Þið skiljið bara eftir skilaboð við færsluna, og þá sjáið þið hnapp sem stendur á “Add Video Comment” 🙂 algjör snilld… Fyrsta vídeóið (en var samt ekki comment var frá litla ljósinu í Danmörku)…. Sjáið bara 😀 (og meira að segja getið þið mixað það til! :D)

[kaltura-widget wid=”z8m9ywoels” width=”410″ height=”364″ addpermission=”0″ editpermission=”0″ /]